Category: Uncategorized

Framboð Íslands til framkvæmdastjórnar UNESCO

Uncategorized

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í febrúar 2018 að sækjast eftir setu í framkvæmdastjórn UNESCO fyrir tímabilið 2021-2025. Framboðið nýtur stuðnings Norðurlandanna og í júní 2018 var tilkynnt formlega um framboð...

Ísland styður verkefni UNESCO um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum

Uncategorized

Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, IPDC (e. International Programme for the Development of Communication). Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að...

Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar

Uncategorized

Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi öflugra menntakerfa...

Varðveisla norræna súðbyrðingsins: tilnefning á skrá UNESCO

Uncategorized

Norðurlöndin standa sameiginlega að tilnefningu til UNESCO um að smíði og notkun hefðbundinna norrænna trébáta, svokallaðra súðbyrðinga, komist á skrá yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Þetta er í fyrsta sinn...

Ísland og UNESCO gera samkomulag um Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu

Uncategorized

Director General of UNESCO Audrey Azoulay and Minister for Foreign Affairs of Iceland Guðlaugur Þór Þórðarson today signed an agreement establishing the International Center for Capacity Development, Sustainable Use...

Heimsmynd unga fólksins í heimsins stærstu kennslustund

Uncategorized

Nemendur í 3. bekkjum Landakots- og Salaskóla heimsóttu ráðuneytið á dögunum og kynntu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra niðurstöður Heimsins stærstu kennslustundar, verkefnis sem þau tóku þátt í nú...

Málþing um lýðræði í skólastarfi og menntun fyrir alla

Uncategorized

Norrænt málþing um menntun fyrir alla og lýðræði í skólastarfi fór fram í Reykjavík á dögunum þar sem meginviðfangsefnin var virk þátttaka ungmenna, jafnrétti og efling lýðræðisvitundar í menntakerfinu...

Menntamál eru velferðarmál á heimsvísu

Uncategorized

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði aðalráðstefnu framkvæmdastjórnar Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag og ræddi þar um áherslur Íslands í alþjóðlegu samstarfi. Tilkynnt hefur...

Norrænt menningarsamstarf og mikilvægi tungumála

Uncategorized

Viðfangsefni fundar Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál í dag var þróun norræns menningarsamstarfs til framtíðar og hvernig stuðla megi að sjálfbærri þróun í anda nýrrar framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar. Lilja Alfreðsdóttir...

Heimsminjamál á norðurslóðum: ráðstefna í samvinnu við UNESCO

Uncategorized

Heimsminjamál á norðurslóðum eru í brennidepli á ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag. Á ráðstefnunni koma saman fræðimenn og áhugafólk um heimsminjar og...