Month: November 2023

Flutti stefnuræðu Íslands á aðalráðstefnu UNESCO

Uncategorized

Það er sannarlega sorglegt að verða vitni að ólýsanlegum mannlegum þjáningum og eyðileggingu af völdum átaka og styrjalda á svo mörgum stöðum í heiminum. Rússar halda áfram grimmilegu árásarstríði...

UNESCO- dagurinn haldinn í Eddu

Uncategorized

Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina....