frettir

Fréttir frá öllum ráðuneytum Fréttir frá öllum ráðuneytum

 • Hundraðasta rampinum fagnað á Eyrarbakka
  on 09/08/2022 at 19:18

  Hundraðasti rampurinn í verkefninu Römpum upp Ísland var opnaður með viðhöfn við Sjómannasafnið á Eyrarbakka í dag.

 • Úttekt um bætta stjórnsýslu MAR skilað til matvælaráðherra
  on 09/08/2022 at 12:08

  Að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, hefur verið gerð úttekt á almennri lagaumgjörð, stjórnsýslu og starfsháttum matvælaráðuneytisins.

 • Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks
  on 09/08/2022 at 11:37

  Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er liður í stefnu stjórnvalda að fjárfesta í fólki og fjölga markvisst atvinnutækifærum einstaklinga með mismikla starfsgetu.

 • Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna
  on 08/08/2022 at 14:52

  Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna (SES) er stafrænn vettvangur um aðgang að rafrænum námskeiðum og félagslegri ráðgjöf til að draga úr ágreiningi foreldra í skilnaðarferli með farsæld barnanna að leiðarljósi. Reynslutímabilinu er nú lokið og hefur Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirritað samning um áframhald þjónustunnar í ljósi eftirspurnar og jákvæðra viðbragða.

 • Tengiliðir í þágu farsældar barna
  on 08/08/2022 at 13:34

  Öll börn og foreldrar þeirra, sem á þurfa að halda, hafa rétt til aðgangs að fagaðila sem getur aðstoðað þau við að fá viðeigandi þjónustu án hindrana á öllum þjónustustigum samkvæmt nýjum lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnir drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra: hlutverk, hæfisskilyrði og menntunarkröfur, til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda.

 • Opið samráð um evrópskar tilskipanir um veghæfi bifreiða
  on 08/08/2022 at 12:49

  Hafið er opið samráð um endurskoðun á þremur evrópskum tilskipunum um veghæfi bifreiða og eftirlit með því.

 • Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara
  on 08/08/2022 at 10:59

  Sjö sóttu um embætti dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og Héraðsdóm Reykjavíkur.

 • Starfsemi Þjóðhagsráðs á árinu 2022
  on 05/08/2022 at 10:40

  Þjóðhagsráð hefur það sem af er ári fundað níu sinnum. Fyrir utan reglubundin viðfangsefni ráðsins hefur megináhersla fundanna varðað viðfangsefni sem tengjast áframhaldandi stöðugleika á vinnumarkaði, árangri lífskjarasamninga og þætti sem geta stuðlað að því að verja kaupmátt og lífskjör í landinu en kjarasamningar á almennum vinnumarkaði eru flestir lausir í nóvember á þessu ári og á opinberum markaði í mars 2023.

EN / IS