frettir

Fréttir frá öllum ráðuneytum Fréttir frá öllum ráðuneytum

 • Hvetja almenning til fjárfestinga í íslenskum fyrirtækjum
  on 03/12/2020 at 15:55

  Auknir möguleikar almennings til þátttöku á hlutabréfamarkaði eru eitt af meginmarkmiðum nýs frumvarps Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra. Ráðherra mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í gærkvöldi, en þar er einnig kveðið á um aukið samræmi í skattlagningu söluhagnaðar fasteigna.

 • Aukaþing SÞ um COVID-19
  on 03/12/2020 at 15:26

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpar í kvöld sérstakt aukaþing Sameinuðu þjóðanna um COVID-19.

 • Skýrsla ASÍ um verðþróun á dagvörumarkaði
  on 03/12/2020 at 13:01

  Framboð eða úrval á innlendum og innfluttum landbúnaðarvörum hefur aukist töluvert undanfarna mánuði, en verð á innfluttum landbúnaðarvörum hefur hækkað í flestum​tilfellum meira en á þeim innlendu.​Í sumum vöruflokkum hækkaði verð á innfluttum landbúnaðarvörum þó ekki mikið umfram verð á innlendum vörum og tiltölulega lítið sé horft til veikingar krónunnar á tímabilinu sem verðtakan fór fram. Þetta er niðurstaða verðkönnunar sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið undanfarna mánuði.​

 • Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu
  on 03/12/2020 at 11:56

  Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita alls 7 framhaldsskólum aðgang að stafrænni lausn sem tengir nemendur við sérfræðinga í gegnum öruggt vefsvæði.

 • Katrín ræddi við Morrison
  on 03/12/2020 at 10:06

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti símafund með Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, í gær.

 • Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun
  on 03/12/2020 at 09:35

  Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla

 • Tæpir sjö milljarðar í hafnaframkvæmdir og sjóvarnir á árunum 2020-2025
  on 03/12/2020 at 08:46

  Fjármagn til hafna og mikilvægra sjóvarna hefur verið stóraukið á kjörtímabilinu og síðast í tengslum við fjárfestingaátak ríkisstjórnarinnar í vor.

 • Guðlaugur Þór tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins
  on 02/12/2020 at 18:31

  Hernaðaruppbygging Rússlands, málefni Kína og Afganistans og pólitísk samvinna bandalagsríkjanna voru á meðal umfjöllunarefna tveggja daga fjarfundar utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag.

EN / IS