frettir

Fréttir frá öllum ráðuneytum Fréttir frá öllum ráðuneytum

 • Heimstorg Íslandsstofu opnað í dag
  on 03/03/2021 at 15:57

  Heimstorg Íslandsstofu var formlega opnað í dag en það er ný upplýsinga- og samskiptagátt fyrirtækja sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Verkefnið var kynnt í beinni útsendingu frá Hörpu og er hægt að nálgast upptöku frá kynningunni hér að neðan.

 • Visit Iceland – upplýsingamiðlun til ferðamanna stórefld
  on 03/03/2021 at 15:48

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við Íslandsstofu og Ferðamálastofu um heildstæða landkynningar- og upplýsingaþjónustu fyrir ferðamenn undir merkjum Visit Iceland.

 • Hægt að sækja um meistarabréf stafrænt
  on 03/03/2021 at 14:37

  Iðnaðarmenn sem öðlast meistararéttindi geta nú sótt um meistarabréf sín rafrænt eftir að opnað var fyrir stafrænar umsóknir um meistarabréf í löggiltum iðngreinum á vefnum Ísland.is.

 • Ísland ljóstengt 2021: Tólf sveitarfélögum stendur til boða að sækja um styrk
  on 03/03/2021 at 13:30

  Tólf sveitarfélögum stendur nú til boða að senda inn styrkumsóknir vegna B-hluta umsóknarferils í Íslandi ljóstengt.

 • Opnað fyrir umsóknir um viðspyrnustyrki
  on 03/03/2021 at 12:52

  Móttaka umsókna um viðspyrnustyrki er nú hafin hjá Skattinum.

 • Yfir hundrað milljónum króna úthlutað í styrki til fjölbreyttra umhverfisverkefna
  on 03/03/2021 at 09:22

  Árlega veitir umhverfis- og auðlindaráðuneytið styrki til umhverfisverkefna og reksturs félagasamtaka sem starfa að umhverfismálum á grundvelli umsókna

 • Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál
  on 02/03/2021 at 18:26

  Árlegt samráð við Bandaríkin um öryggis- og varnarmál fór fram í dag. Tvíhliða samstarf ríkjanna, samvinna á vettvangi Atlantshafsbandalagsins, öryggispólitísk málefni, norðurslóðir, loftslags-, mannréttinda- og lýðræðismál voru til umræðu á fundinum sem haldinn var gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.

 • Ráðherra friðlýsir Látrabjarg
  on 02/03/2021 at 17:23

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg, sem friðlýsingin hefur verið unnin í nánu samstarfi við.

EN / IS