Month: June 2023

Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Sendinefnd Íslands á aðalráðstefnunni: Vladimir Ryabinin, framkvæmdastjóri IOC, Kristín Halla Kristinsdóttir frá fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO, Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun og formaður sendinefndar og Árni Snorrason forstjóri Veðurstofunnar...

Bein útsending frá málþinginu Gervigreind, siðferði og samfélag

Uncategorized

Frá 13 til 16:30 í dag fer fram málþing í Veröld – Húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið er á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við...