Lilja Alfreðsdóttir, ferðamála-, viðskipta- og menningarmálaráðherra, ávarpaði ráðherrafund Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) um hlutverk og mikilvægi menningarstefna í dag. „Á þessum tímum hefur mikilvægi þess að stuðla að seiglu...
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast styrki Snorra Sturlusonar. Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (ekki háskólastúdentum) á sviði mannvísinda til að dveljast á Íslandi í...
From 6 to 10 September 2021, Reykjavik hosted the first hybrid UNESCO Creative Cities of Literature Annual Conference. Under the theme Reconnect in Reykjavík, highlighting the need to reconnect...
Birna Arnbjörnsdóttir forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Ásdís Rósa Magnúsdóttir, stjórnarformaður Vigdísarstofnunar. Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð...
Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslensk stjórnvöld, Háskóli...
Meðal þess sem til skoðunar er að tilnefna eru íslenskar torfbyggingar. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um...
Mynd: Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og formaður stjórnar Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi, Björg Ágústsdóttir, við undirritunina. Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar...
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í febrúar 2018 að sækjast eftir setu í framkvæmdastjórn UNESCO fyrir tímabilið 2021-2025. Framboðið nýtur stuðnings Norðurlandanna og í júní 2018 var tilkynnt formlega um framboð...
Ísland hefur gerst aðili að alþjóðaverkefni Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, um frjálsa fjölmiðlun í þróunarlöndum, IPDC (e. International Programme for the Development of Communication). Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra segir að...
Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi öflugra menntakerfa...