Month: April 2021

Verndun tungumála heimsins: Ísland í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála

Uncategorized

Birna Arnbjörnsdóttir forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og Ásdís Rósa Magnúsdóttir, stjórnarformaður Vigdísarstofnunar. Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð...

Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021

Uncategorized

Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslensk stjórnvöld, Háskóli...

Ný nefnd um málefni heimsminja

Uncategorized

Meðal þess sem til skoðunar er að tilnefna eru íslenskar torfbyggingar. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um...