Mynd: Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, og formaður stjórnar Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi, Björg Ágústsdóttir, við undirritunina. Skoðað verður hvort landsvæði Svæðisgarðsins á Snæfellsnesi verði tilnefnt á skrá Menningarmálastofnunar...
Ríkisstjórn Íslands samþykkti í febrúar 2018 að sækjast eftir setu í framkvæmdastjórn UNESCO fyrir tímabilið 2021-2025. Framboðið nýtur stuðnings Norðurlandanna og í júní 2018 var tilkynnt formlega um framboð...