Day: April 15, 2021

Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021

Uncategorized

Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands. Íslensk stjórnvöld, Háskóli...