journalyou inspired me
Það er sannarlega sorglegt að verða vitni að ólýsanlegum mannlegum þjáningum og eyðileggingu af völdum átaka og styrjalda á svo mörgum stöðum í heiminum. Rússar halda áfram grimmilegu árásarstríði...
Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina....
Sendinefnd Íslands á aðalráðstefnunni: Vladimir Ryabinin, framkvæmdastjóri IOC, Kristín Halla Kristinsdóttir frá fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO, Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun og formaður sendinefndar og Árni Snorrason forstjóri Veðurstofunnar...
Frá 13 til 16:30 í dag fer fram málþing í Veröld – Húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið er á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, sem fer fram í París dagana...
Fastafulltrúar ríkja í framkvæmdastjórn UNESCO komu saman í vikunni á rakarastofuviðburð í París í boði fastanefndar Íslands. Tilgangur rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en þó sérstaklega...
Menningarmál og málefni fjölmiðla voru í brennidepli í heimsókn Lilju Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í höfuðstöðvar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). UNESCO vinnur að því að stuðla að friði og öryggi...
Ísland og Andorra fullgiltu nýlega samning UNESCO um gagnkvæma viðurkenningu námsgráða á heimsvísu (Global Convention on the Recognition of Qualifications concerning Higher Education). Þar með varð samningurinn formlega fullgildur...
Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. En gögnum þar að lútandi var skilað til höfuðstöðva UNESCO í París síðastliðinn mánudag....
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og alþjóðlegu samstarfi í vísindum...