journalyou inspired me

I think the word 'blog' is an ugly word. I just don't know why people can't use the word 'journal'.

Flutti stefnuræðu Íslands á aðalráðstefnu UNESCO

Uncategorized

Það er sannarlega sorglegt að verða vitni að ólýsanlegum mannlegum þjáningum og eyðileggingu af völdum átaka og styrjalda á svo mörgum stöðum í heiminum. Rússar halda áfram grimmilegu árásarstríði...

UNESCO- dagurinn haldinn í Eddu

Uncategorized

Á dögunum stóð íslenska UNESCO-nefndin fyrir UNESCO deginum í fjórða sinn, samráðs- og kynningarfundi íslenskra aðila sem vinna að UNESCO verkefnum hér á landi og sinna samstarfi við stofnunina....

Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Sendinefnd Íslands á aðalráðstefnunni: Vladimir Ryabinin, framkvæmdastjóri IOC, Kristín Halla Kristinsdóttir frá fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO, Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun og formaður sendinefndar og Árni Snorrason forstjóri Veðurstofunnar...

Bein útsending frá málþinginu Gervigreind, siðferði og samfélag

Uncategorized

Frá 13 til 16:30 í dag fer fram málþing í Veröld – Húsi Vigdísar undir yfirskriftinni Gervigreind, siðferði og samfélag. Málþingið er á vegum landsnefndar UNESCO í samvinnu við...

Forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnu UNESCO

Uncategorized

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti myndbandsávarp í dag við opnun ráðstefnunnar Internet for Trust. Ráðstefnan er á vegum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, sem fer fram í París dagana...

Rakarastofuviðburður í UNESCO

Uncategorized

Fastafulltrúar ríkja í framkvæmdastjórn UNESCO komu saman í vikunni á rakarastofuviðburð í París í boði fastanefndar Íslands. Tilgangur rakarastofuviðburða er að veita þátttakendum af öllum kynjum, en þó sérstaklega...

Fundaði með fulltrúum UNESCO í París

Uncategorized

Menningarmál og málefni fjölmiðla voru í brennidepli í heimsókn Lilju Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra í höfuðstöðvar Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO).  UNESCO vinnur að því að stuðla að friði og öryggi...

Ísland tryggir gildi samnings UNESCO um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu

Uncategorized

Ísland og Andorra fullgiltu nýlega samning UNESCO um gagnkvæma viðurkenningu námsgráða á heimsvísu (Global Convention on the Recognition of Qualifications concerning Higher Education). Þar með varð samningurinn formlega fullgildur...

Samningur um vernd menningarverðmæta í stríðsátökum

Uncategorized

Ísland hefur nú staðfest Haag-samning UNESCO frá 1954 um vernd menningarverðmæta komi til vopnaðra átaka. En gögnum þar að lútandi var skilað til höfuðstöðva UNESCO í París síðastliðinn mánudag....

UNESCO – dagurinn haldinn í þriðja sinn

Uncategorized

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og alþjóðlegu samstarfi í vísindum...