Day: January 9, 2023

Ísland tryggir gildi samnings UNESCO um viðurkenningu háskólanáms á heimsvísu

Uncategorized

Ísland og Andorra fullgiltu nýlega samning UNESCO um gagnkvæma viðurkenningu námsgráða á heimsvísu (Global Convention on the Recognition of Qualifications concerning Higher Education). Þar með varð samningurinn formlega fullgildur...