Nemendur í 3. bekkjum Landakots- og Salaskóla heimsóttu ráðuneytið á dögunum og kynntu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra niðurstöður Heimsins stærstu kennslustundar, verkefnis sem þau tóku þátt í nú...