Viðfangsefni fundar Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál í dag var þróun norræns menningarsamstarfs til framtíðar og hvernig stuðla megi að sjálfbærri þróun í anda nýrrar framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar. Lilja Alfreðsdóttir...
Heimsminjamál á norðurslóðum eru í brennidepli á ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag. Á ráðstefnunni koma saman fræðimenn og áhugafólk um heimsminjar og...