Day: October 30, 2019

Norrænt menningarsamstarf og mikilvægi tungumála

Uncategorized

Viðfangsefni fundar Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál í dag var þróun norræns menningarsamstarfs til framtíðar og hvernig stuðla megi að sjálfbærri þróun í anda nýrrar framtíðarsýnar Norrænu ráðherranefndarinnar. Lilja Alfreðsdóttir...