Alþjóðlega tungumáladeginum var fagnað í Fellaskóla í Breiðholti í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólanemum sem hafa annað móðurmál en íslensku hefur fjölgað hratt en í...
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og alþjóðlegu samstarfi í vísindum...