Home

Minni heimsins

Meginmarkmið Minni heimsins (Memory of the World) er að hvetja til varðveislu og aðgengis að dýrmætum menningararfi sem geymdur er í skjalasöfnum, kvikmyndasöfnum og bókasöfnum víða um heim.

Nánar
Lifandi Hefðir

Á vefsíðu Lifandi hefða gefst fólki kostur á að deila og miðla upplýsingum um lifandi hefðir. Þannig standa vonir til að á vefsíðuna safnist greinargóðar upplýsingar um þær fjölbreyttu hefðir sem stundaðar eru á Íslandi.

Nánar
Heimsmarkmiðin

Heimsmarkmiðin mynda jafnvægi milli þriggja stoða sjálfbærrar þróunar; hinnar efnahagslegu, félagslegu og umhverfislegu. Þá fela þau einnig í sér fimm meginþemu sem eru mannkynið, jörðin, hagsæld, friður og samstarf.

Nánar

UNESCOAlþjóðleg þróunarmarkmið

Starf UNESCO í menntamálum er allt frá leikskóla til háskóla og fullorðinsfræðslu. Menntun er áhrifarík leið til að berjast gegn fátækt og stuðla að friði og öryggi til langs tíma, lýðræði og réttlæti. Markmið UNESCO menntunar er að tryggja símenntun fyrir alla, aðstoða lönd með sérþekkingu í menntun.

Menntun

Ísland leggur áherslu á að tryggja öllum jafnan aðgang að góðri menntun.

Nánar
Menning

Ísland leggur áherslu á menningarlega fjölbreytni, varðveislu tungumála heimsins og verndun og miðlun menningararfs.

Nánar
Vísindi og náttúra

Ísland leggur áherslu á vernd og aukinn skilning á mikilvægi náttúruarfs, aukna þekkingu á mikilvægi jarðvísinda og gildi jarðminja. Sem og málefni alþjóðlegs vísindasamstarfs um haf og vatn.

 

Nánar um “Science for a Sustainable Future”:

Nánar

Nánar um “Social and Human Sciences”:

Nánar
Samskipti og fjölmiðlar

Ísland leggur áherslu á tjáningarfrelsi, fjölbreytta miðlun upplýsinga og öryggi fjölmiðlafólks.

Nánar

Unesco Ísland

UNESCO Hafðu samband