Day: June 29, 2023

Ísland kjörið í framkvæmdastjórn alþjóðahaffræðinefndarinnar

Sendinefnd Íslands á aðalráðstefnunni: Vladimir Ryabinin, framkvæmdastjóri IOC, Kristín Halla Kristinsdóttir frá fastanefnd Íslands gagnvart UNESCO, Hrönn Egilsdóttir sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun og formaður sendinefndar og Árni Snorrason forstjóri Veðurstofunnar...