Day: October 22, 2020

Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar

Uncategorized

Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi öflugra menntakerfa...