Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO-nefndarinnar þann 31. mars 2016, sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi vatns þann 22. mars. Mikil ánægja var með fundinn þar sem fjallað var um nýtingu og verndun vatns út frá mismunandi sjónarhornum. Sjá nánar hér á vefsíðu veðurstofu Íslands.