Samskipti

UNESCO samskipti

Samskipti og miðlun upplýsinga varð eitt af athafnasviðum UNESCO árið 1990. Stofnuninni er ætlað að stuðla að frjálsu flæði hugmynda með orðum og myndum.

Höfuðmarkmið stofnunarinnar eru að:

  • Stuðla að frjálsu flæði hugmynda og almennum aðgangi að upplýsingum
  • Efla miðlun fjölhyggju og menningarlegs margbreytileika í fjölmiðlum og hjá alþjóðlegum upplýsingaveitum
  • Stuðla að því að allir eigi aðgang að upplýsinga- og samskiptatækni

Vef UNESCO um samskipti er að finna hér.