18/05/2015

Slökkt á athugasemdum við Störf fyrir unga sérfræðinga hjá Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna

Störf fyrir unga sérfræðinga hjá Mennta-, menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna

Íslenska UNESCO nefndin auglýsir eftir umsóknum um störf hjá UNESCO í tengslum við UNESCO Young Professionals Programme 2015. Um er að ræða störf til eins árs, annaðhvort á höfuðstöðvum stofnunarinnar í París eða á einhverri af starfsstöðvum hennar víða um heim, með möguleika á fastráðningu að þeim tíma loknum.Umsækjendur þurfa að vera 32 ára eða […]

Lesa nánar...

18/05/2015

Slökkt á athugasemdum við Café Lingua |Sniðug málsnið – Speaking in Tongues

Café Lingua |Sniðug málsnið – Speaking in Tongues

Viljið þið taka þátt í Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni?„MARGRADDA MAÍ“ Café Lingua |Sniðug málsniðÁ „Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni“ fimmtudaginn 21. maí mun Borgarbókasafnið taka þátt í að varpa ljósi á mismunandi raddir og tungumál borgarbúa á öllum aldri með skemmtilegri dagskrá. Sjónum verður beint að öllum þeim fjölbreyttu tungumálum sem töluð eru í borginni. Hér er ekki […]

Lesa nánar...

18/05/2015

Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni 21. maí

Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni 21. maí

Fjölmenningardagur í Smáraskóla Fjölmenningardagur er haldinn í Smáraskóla 16. maí   Markmiðið er að stuðla að umburðarlyndi og fordómaleysi. Þetta er í annað sinn sem Smáraskóli heldur fjölmenningardag en að þessu sinni er hann tileinkaður hinum alþjóðlega degi UNESCO um fjölmenningarlega fjölbreytni. Foreldrar og börn með erlendan bakgrunn verða með kynningarbása í skólanum þar sem […]

Lesa nánar...

10/05/2015

Slökkt á athugasemdum við Eru merkilegar heimildir í safninu þínu? Opnað fyrir tilnefningar á landsskrá Íslands um Minni heimsins

Eru merkilegar heimildir í safninu þínu? Opnað fyrir tilnefningar á landsskrá Íslands um Minni heimsins

Landsnefnd Íslands um Minni heimsins býður til kynningarfundar 13. maí 2015 kl. 14.00-16.00 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands undir yfirskriftinni: Eru merkilegar heimildir í safninu þínu? Opnað fyrir tilnefningar á landsskrá Íslands um Minni heimsins. Landsnefndin auglýsir nú eftir fyrstu tilnefningum til skráningar á landsskrána. Tilgangur UNESCO með verkefninu Minni heimsins (Memory of the World), ásamt […]

Lesa nánar...