Morgunverðarfundur á Veðurstofu Íslands 31. mars kl. 8:00–10:00

Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins sem haldinn er hátíðlegur þann 22. mars
ár hvert bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar
á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 31. mars.
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 en formleg dagskrá hefst kl. 8:30.VATN_310316