MÓÐURMÁL – mál málanna

Meðal helstu markmiða Vigdísarstofnunar er að stuðla að fjöltyngi til að auka skilning og virðingu milli menningarheima og þjóða og að styðja við rannsóknir á móðurmálum sem hluta af almennum mannréttindum.
Nánari upplýsingar: www.vigdis.hi.is