Hlutverk UNESCO er að efla þekkingu, staðla og samvinnu til þess að:
- Vernda, verja og treysta efnislegan og óáþreifanlegan menningararf
- Efla margbreytileika menningarlegrar sköpunar og samræðu milli menningarheima til að stuðla að friði
Vef UNESCO um menningu er að finna hér.