Leit að tungumálaforða þjóðarinnar

„Þessum upplýsingum hefur aldrei verið safnað áður,“ segir Guðrún Kristinsdóttir hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, en á málþingi í dag í tilefni af viku móðurmálsins verða kynntar niðurstöður úr leitinni að tungumálaforða þjóðarinnar. „Á málþinginu, sem fer fram í Norræna húsinu, verða settar fram fyrstu tölurnar um það hvað það eru töluð mörg tungumál á Íslandi.  Sjá nánar á visir.is