Skjalasafn | Frontpage Article Sækja RSS fyrir þennan hluta

Eru merkilegar heimildir í safninu þínu?

23/04/2015

Slökkt á athugasemdum við Eru merkilegar heimildir í safninu þínu?

Landsnefnd Íslands um minni heimsins auglýsir eftir fyrstu tilnefningum til skráningar á Landsskrá Íslands. Tilgangur UNESCO með verkefninu Minni heimsins (Memory of the World), ásamt samnefndri varðveisluskrá, er að vekja athygli á mikilvægum skráðum menningararfi heimsins með því að útnefna skráðar heimildir (documentary heritage) sem hafa sérstakt varðveislugildi. Sjá nánar hér

Lesa nánar...