Skjalasafn | Frontpage Article Sækja RSS fyrir þennan hluta

Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

11/04/2016

Slökkt á athugasemdum við Vel heppnaður fundur um Nýtingu og verndun vatns

Húsfyllir var á morgunverðarfundi Íslensku vatnafræðinefndarinnar og Íslensku UNESCO-nefndarinnar þann 31. mars 2016, sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi vatns þann 22. mars. Mikil ánægja var með fundinn þar sem fjallað var um nýtingu og verndun vatns út frá mismunandi sjónarhornum. Sjá nánar hér á vefsíðu veðurstofu Íslands.    

Lesa nánar...

Morgunverðarfundur á Veðurstofu Íslands 31. mars kl. 8:00–10:00

29/03/2016

Slökkt á athugasemdum við Morgunverðarfundur á Veðurstofu Íslands 31. mars kl. 8:00–10:00

Í tengslum við alþjóðlegan dag vatnsins sem haldinn er hátíðlegur þann 22. mars ár hvert bjóða Íslenska vatnafræðinefndin og Íslenska UNESCO-nefndin til morgunverðarfundar á Veðurstofu Íslands, Bústaðavegi 7, fimmtudaginn 31. mars. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 en formleg dagskrá hefst kl. 8:30.

Lesa nánar...

Alþjóðadagur kennara – 5. október

05/10/2015

Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur kennara – 5. október

Alþjóðadagur kennara er árviss viðburður á vegum UNESCO 5. október ár hvert. Þá er kennurum fagnað með margvíslegum hætti og vakin athygli á störfum þeirra. Sjá nánar á heimasíðu Kennarasambands Íslands        

Lesa nánar...

Alþjóðadagur læsis 8. september

08/09/2015

Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur læsis 8. september

Sjá nánar hér

Lesa nánar...