Hinn alþjóðlegi dagur jazzins er kærkomið verkfæri til að halda á lofti þremur mikilvægum þáttum sem snerta hvaða tónlist sem er. Þeir eru þátttaka, uppfræðsla og þjálfun og hátíðarhöldin sjálf. Participation, Education og Celebration eins og það útleggst á ensku. Vel heppnaður tónlistarviðburður felur allt þetta í sér. Þátttaka í tónlist er ekki bundin við […]
Skjalasafn | Fréttir frá Alþjóðlega Jazzdeginum Sækja RSS fyrir þennan hluta
Hressleiki og sannfæring í þakkargjörð spunans – Nokkur riff í tilefni alþjóðadags jazzins
Þegar djassinn hélt innreið sína til Íslands
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Þegar djassinn hélt innreið sína til Íslands
Hér verður stiklað á stóru um djass og djassskotna danstónlist á Íslandi fram að lokum seinni heimstyrjaldar. Hafa verður í huga að margan skilning má leggja í orðið djass og því verður seint svarað hvað djass sé. Hver kynslóð leggur sinn skilning í hugtakið og vert er að hafa í huga orð Þorvaldar Steingrímssonar, sem […]
Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“
Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“ – erindi haldið á Alþjóðlega jazzdeginum, í Hörpu 30. apríl 2013 Ágæta samkoma! Til hamingju með daginn! Saga íslenska jazzins er samofin útvarpinu. Íslenskt útvarp hóf útsendingar 1930 eða um svipað leyti og jazzinn var orðinn aðal-dægurtónlist hins vestræna heims. Og jazz hefur hljómað í Ríkisútvarpinu svo að segja […]
Sigurður Flosason: Jazzmenntun – þversögn eða nauðsyn?
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Sigurður Flosason: Jazzmenntun – þversögn eða nauðsyn?
Er þetta guðlegur náðarkraftur eða djöfullegur innblástur? Tengist málið kannski áfengi eða ólöglegum lyfjum? Eru brögð í tafli eða erum við að tala um einhverskonar ofurmannlega hæfileika? Allar þessar spurningar hafa oft heyrst í tengslum við spunann, hina dularfullu þungamiðju jazztónlistar. Þegar ég var að feta mín fyrstu spor á spunabrautinni í upphafi níunda áratugs […]
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Hressleiki og sannfæring í þakkargjörð spunans – Nokkur riff í tilefni alþjóðadags jazzins