Skjalasafn | Ávörp Sækja RSS fyrir þennan hluta

Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“

25/04/2014

Slökkt á athugasemdum við Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“

Lana Kolbrún Eddudóttir „Jazzinn og útvarpið“ – erindi haldið á Alþjóðlega jazzdeginum, í Hörpu 30. apríl 2013 Ágæta samkoma! Til hamingju með daginn! Saga íslenska jazzins er samofin útvarpinu. Íslenskt útvarp hóf útsendingar 1930 eða um svipað leyti og jazzinn var orðinn aðal-dægurtónlist hins vestræna heims. Og jazz hefur hljómað í Ríkisútvarpinu svo að segja […]

Lesa nánar...

Sigurður Flosason: Jazzmenntun – þversögn eða nauðsyn?

25/04/2014

Slökkt á athugasemdum við Sigurður Flosason: Jazzmenntun – þversögn eða nauðsyn?

Er þetta guðlegur náðarkraftur eða djöfullegur innblástur? Tengist málið kannski áfengi eða ólöglegum lyfjum? Eru brögð í tafli eða erum við að tala um einhverskonar ofurmannlega hæfileika? Allar þessar spurningar hafa oft heyrst í tengslum við spunann, hina dularfullu þungamiðju jazztónlistar. Þegar ég var að feta mín fyrstu spor á spunabrautinni í upphafi níunda áratugs […]

Lesa nánar...

Páll Skúlason – ávarp

25/04/2014

Slökkt á athugasemdum við Páll Skúlason – ávarp

 Góðir gestir og áheyrendur, Fyrir hönd íslensku UNESCO nefndarinnar býð ég ykkur öll hjartanlega velkomin til þessa fundar við spurninguna Hvað er jazz? Þegar UNESCO ákvað fyrir tveimur árum að gera 30. apríl að alþjóðlegum jazzdegi, þá bjó að baki sú hugsun að jazz væri öðrum listformum fremri í því að fá jarðarbúa til að […]

Lesa nánar...