Tómas R. Einarsson Djassdagur 30. apríl 2013: Villimannslegir garganstónar Ágætu áheyrendur! Trúlega hefur djasstónlist aldrei verið jafn vinsæl á Íslandi og á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar. Mörgum þótti sem þessi tónlist væri birtingarform upplausnarinnar sem fylgdi stríðinu og veru erlendra herja hér. Það er ekki fjarri lagi, þessi tónlist var um […]
Skjalasafn | Ávörp Sækja RSS fyrir þennan hluta
Ávarp Irinu Bokova, Aðalframkvæmdastjóra UNESCO, í tilefni afAlþjóðlega jazzdeginum
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Ávarp Irinu Bokova, Aðalframkvæmdastjóra UNESCO, í tilefni afAlþjóðlega jazzdeginum
Á Alþjóðlega jazzdeginum taka jarðarbúar höndum saman í friði og sátt og deila ástríðu sinni fyrir tónlist í nafni frelsis og sköpunargleði. UNESCO stóð í þessu skyni fyrir fyrsta Alþjóðlega jazzdeginum árið 2012 í samstarfi við Velvildarsendiherrann og jazzsnillinginn Herbie Hancock. Jazzinn á rætur að rekja til flókinna og fjölbreyttra menningaráhrifa frá Afríku, Evrópu og Karíbahafi. […]
Hressleiki og sannfæring í þakkargjörð spunans – Nokkur riff í tilefni alþjóðadags jazzins
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Hressleiki og sannfæring í þakkargjörð spunans – Nokkur riff í tilefni alþjóðadags jazzins
Hinn alþjóðlegi dagur jazzins er kærkomið verkfæri til að halda á lofti þremur mikilvægum þáttum sem snerta hvaða tónlist sem er. Þeir eru þátttaka, uppfræðsla og þjálfun og hátíðarhöldin sjálf. Participation, Education og Celebration eins og það útleggst á ensku. Vel heppnaður tónlistarviðburður felur allt þetta í sér. Þátttaka í tónlist er ekki bundin við […]
Þegar djassinn hélt innreið sína til Íslands
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Þegar djassinn hélt innreið sína til Íslands
Hér verður stiklað á stóru um djass og djassskotna danstónlist á Íslandi fram að lokum seinni heimstyrjaldar. Hafa verður í huga að margan skilning má leggja í orðið djass og því verður seint svarað hvað djass sé. Hver kynslóð leggur sinn skilning í hugtakið og vert er að hafa í huga orð Þorvaldar Steingrímssonar, sem […]
25/04/2014
Slökkt á athugasemdum við Tómas R. Einarsson – Villimannslegir garganstónar