05/10/2015
Fréttir, Frontpage Article
Alþjóðadagur kennara er árviss viðburður á vegum UNESCO 5. október ár hvert. Þá er kennurum fagnað með margvíslegum hætti og vakin athygli á störfum þeirra.
Sjá nánar á heimasíðu Kennarasambands Íslands
05/10/2015
Fréttir, Frontpage Article