11/02/2015

Lokað fyrir athugasemdir

Fyrsti fundur í samstarfsneti evrópskra UNESCO-nefnda

Fyrsti fundur í samstarfsneti evrópskra UNESCO-nefnda

Fyrsti fundur í nýju neti evrópskra UNESCO-landsnefnda var haldinn í Bonn í síðustu viku. Aðalritari Íslensku UNESCO-nefndarinnar, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir tók þátt í fundinum en alls voru saman komnir fulltrúar 34. Evrópulanda. Meðal efnis á fundinum var samstarf á sviði mennta- og menningarmála, 70 ára afmæli UNESCO á þessu ári og heimasíða samstarfsnetsins sem leggja […]

Lesa nánar...

26/01/2015

Lokað fyrir athugasemdir

Ár ljóssins

Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt árið 2015 Alþjóðlegt ár ljóssins. Á árinu verður ýmissa merkisviðburða í sögu vísindanna minnst. Haldið verður upp á ár ljóssins út um allan heim af þessu tilefni. Vísindi og tækni sem fást við ljós, gegna lykilhlutverki í framþróun mannkynsins og í alþjóðlegri leit að lausnum á vandamálum í framfærslu og heilsugæslu […]

Lesa nánar...
advert

28/10/2014

Lokað fyrir athugasemdir

Alþjóðadagur menningararfs á sviði hljóð- og myndmiðlunar

Alþjóðadagur menningararfs á sviði hljóð- og myndmiðlunar

Sjá nánar hér á heimasíðu Unesco.org    

Lesa nánar...

22/09/2014

Lokað fyrir athugasemdir

Viðtal við Irinu Bokovu, framkvæmdastjóra UNESCO

Viðtal við Irinu Bokovu, framkvæmdastjóra UNESCO

Þóra Arnórsdóttir ræðir við Irinu Bokovu, framkvæmdastjóra UNESCO.

Lesa nánar...